Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSpáspil
Ártal1888

StaðurHrafnkelsstaðir
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiMargrét Sigfúsdóttir 1873-1955
NotandiMargrét Sigfúsdóttir 1873-1955

Nánari upplýsingar

NúmerMA-305-RA/1948-297
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð7 x 4,5 cm
EfniPappír
TækniPrentun

Lýsing

Spáspil með áletruðum heilræðum. T.d: "Kauptu aldrei þann hlut sem þú þarft ekki með, hve ódýr sem hann er". Ennfremur: "Sá sem ungur fleygir út einskilding mun fullorðinn sóa út ríkisdal".

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.