LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiLeikfangabangsi

StaðurBrekka
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiAnna Bryndís Tryggvadóttir 1961-
NotandiAnna Bryndís Tryggvadóttir 1961-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1997-1074
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð14,8 x 48 cm
EfniTextíll
TækniTextíltækni

Lýsing

Brúnn bangsi sem kann að "baula" halli maður honum aftur. Augun eru úr gleri brún og saumað svart trýni. Hann er með bláan borða það um hálsinn og í litlum hvítum flúnnelsslopp -B- með satínkraga og líningu meðfram hliðum. Á að vera hægt að binda hann saman í mittið, en bandið vantar. Hann er bundinn saman í hálsinn. Úr dánarbúi Jónasar Péturssonar, Lagarfelli 8, Fellabæ.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.