LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÚtvarp

StaðurLagarfell 8
ByggðaheitiFellabær
Sveitarfélag 1950Fellahreppur N-Múl.
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiAnna Bryndís Tryggvadóttir 1961-
NotandiJónas Pétursson 1910-1997

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1997-1105
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð16,5 x 34 x 21 cm
EfniPlast

Lýsing

Frekar lítið Philips útvarpstæki úr dökkbrúnu plasti og drapplitu. Rafmagns. Úr dánarbúi Jónasar Péturssonar, Lagarfelli 8, Fellabæ.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.