LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiJólakort

StaðurBrekka
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiJóhannes Kjarval
GefandiAnna Bryndís Tryggvadóttir 1961-
NotandiJónas Pétursson 1910-1997

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1997-1066
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17 x 13 cm
EfniPappír
TækniPrentun

Lýsing

Kort/spjald, einfalt með tússteikningu sem er líklega eftir meistara Kjarval. Myndin er eins og útlínur landslags ásamt svolitlum sjó í efra horni öðrum megin og meðfram efra kanti, og er þetta með daufum bláum tón. Á sjónum eru tvö seglskip. Á landi eru fjórir undarlegir fuglar, e.t.v. af hænsnfuglaætt. Stór einföld blóm hér og þar og stendur líka hér og þar "Gleðileg jól", "jól" og "Farsælt komandi ár".

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.