LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKassi, Skrín

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2014-94
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð9 x 7 x 6,5 cm
EfniViður
TækniÚtskurður

Lýsing

Lítið svart málað skríni allt útskorið og með heimagerðum lömum og læsingu. Í skríninu er fullt af skyrtutölum.  

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.