Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHljómplötukassi

StaðurGil
ByggðaheitiJökuldalur
Sveitarfélag 1950Jökuldalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÁrni Sigfússon 1930-1997
NotandiÁrni Sigfússon 1930-1997

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-144
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð13 x 29 x 30 cm
EfniViður
TækniTækni,Heimasmíðað

Lýsing

Grænmálaður trékassi sem í voru hljómplötur frá Árna Sigfússyni á Giljum. Í kassanum voru 36 stk. hljómplötur sem allar eru skráðar MA-1995-142 til 185 og eru í kassanum. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.