LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStækkari

LandÍsland

GefandiLea Kristín Þórhallsdóttir 1932-2014
NotandiBjarni Helgason 1928-2012

Nánari upplýsingar

Númer9952
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð70 cm

Lýsing

Stækkari: MeOpta Axomat, made in Czechoslovakia. Var í lagi síðast þegar hann var notaður, en nokkur ár eru síðan. Platan sem hann er festur á er aðeins farinn að láta á sjá.

Meðal persónulegra muna á minningarsýningu um Bjarna Helgason (1928-2012) á Laugalandi, í Safnahúsinu Borgarnesi í okt. 2014, sem voru gefnir safninu í kjölfarið af fjölskyldu hans: Lea Kristín Þórhallsdóttir, Helgi Bjarnason, Steinunn Bjarnadóttir, Þórhallur Bjarnason og Sigrún Bjarnadóttir.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.