LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLýsisflaska

LandÍsland

GefandiÓþekktur

Nánari upplýsingar

Númer2014-86
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8 x 8 x 23 cm
EfniGler

Lýsing

Glær ferköntuð flaska undan lýsi. Korktappi í stút er brotin og er fastur. Framaná flöskunni er ljósblár miði með svörtu letri sem á stendur "Kaldhreinsað þorskalýsi Nr.1  KRON". Ekki vitað hvaðan þessi flaska kemur.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.