LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Lýsingu vantar


Landfræðileg staðsetning


HeitiLyfjakassi

StaðurBakkagerði 1
ByggðaheitiJökulsárhlíð
Sveitarfélag 1950Hlíðarhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiFjóla Kristjánsdóttir 1923-2015
NotandiJónína Gunnarsdóttir 1899-1988

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1996-292-6
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð38 x 9 x 68 cm

Lýsing

Kassi með ambúlum sem innihalda m.a. methergin o.fl. sem sængurkonur voru sprautaðar með. Ljósmæðraáhöld Jónínu Gunnarsdóttur (f.02.09.1899), ljósmóður í Hlíðarhreppi frá 1922-1964 og Tunguhreppi 1926-1927. Bjó lengst af á Fossvöllum. Var kunningjakona og sveitungi gefanda.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.