LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Vilborg Harðardóttir 1935-2002
MyndefniFiskvinnsla, Hópmynd, Kona, Matvælaiðnaður
Nafn/Nöfn á myndElínborg Elbergsdóttir 1949-, Fríða Valdimarsdóttir 1951-, Halldóra Elbergsdóttir 1943-,
Ártal1969

StaðurFiskverkun Soffaníasar Cecilssonar hf.
ByggðaheitiGrundarfjörður/Grafarnes
Sveitarfélag 1950Eyrarsveit
Núv. sveitarfélagGrundarfjarðarbær
SýslaSnæfells- og Hnappadalssýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerVH-98-42
AðalskráMynd
UndirskráVilborg Harðardóttir
GerðSvart/hvít negatíf - 35mm
GefandiDögg Árnadóttir 1964-, Ilmur Árnadóttir 1958-, Mörður Árnason 1953-
HöfundarétturVilborg Harðardóttir 1935-2002

Lýsing

Vesturlandsferð, apríl 1969. Þrjár konur við verkun á fisklifur.

„Elínborg Elbergsdóttir, Halldóra Elbergsdóttir og Fríða Valdimarsdóttir, Niðursuðan í Grundarfirði. Sbr. Þjóðviljinn 20. apríl 1969, bls. 7.“ (VE 2017)


Heimildir

Skrá yfir myndir Vilborgar Harðardóttur.
Sbr. Þjóðviljinn 20. apríl 1969, bls. 7.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana