Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBólusetningarsprauta

StaðurSkálanesgata 7
ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHallgrímur Helgason 1927-2019
NotandiJakob Sigurður Þórðarson 1914-1999

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1999-171
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniStál
TækniTækni,Málmsmíði,Stálsmíði

Lýsing

Bólusetningasprauta ásamt nálum. Sprautan er úr krómuðu stáli og gleri. Grænn, viðgerður kassi er utan um nálar og sprautu. Nálarnar eru þrjár. Úr dánarbúi Jakobs Þórðarsonar frá Fossi, Vopnafirði.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.