Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiPappakassi, óþ. notk.

StaðurSkálanesgata 7
ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHallgrímur Helgason 1927-2019

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1998-12
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11 x 6 cm
EfniPappi

Lýsing

Box með loki sem fellur alveg ofan á og niður hliðar. Neðra er rautt og lok er svart með fiskum á. Undan hjóli af veiðistöng. Í þessu eru rakvélablöð og ýmsir munir aðrir. Úr dánarbúi ónafngreinds frænda gefanda.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.