LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiDúkur, óþ. notk., Kommóðudúkur
Ártal1930

StaðurKrossanes
ByggðaheitiReyðarfjörður
Sveitarfélag 1950Helgustaðahreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðný Halldórsdóttir
GefandiGuðný Halldórsdóttir 1878-1953
NotandiGuðný Halldórsdóttir 1875-1953

Nánari upplýsingar

NúmerMA-180-RA/1948-382
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð46 x 85 cm
EfniUllargarn
TækniTækni,Textíltækni,Saumur,Útsaumur

Lýsing

Kommóðudúkur. Brúnn í grunninn (jurtalitað), breiður kantur allan hringinn, "hakkaður" (rússneskt hekl) og munstur heklað í hann. Í miðju er hann prjónaður og munstur þar saumað út í hann í krosssaumi í ýmsum litum. Gerður af Guðnýju Halldórsdóttur bústýru á Krossanesi við Reyðarfjörð.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.