Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiFálkaorða

StaðurAusturvegur 15
Annað staðarheitiVerslun Pálinu Waage
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagMúlaþing, Seyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson 1967-, Pálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2007-150
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð6,5 x 12 cm
EfniSilfur
TækniTækni,Málmsmíði,Silfursmíði

Lýsing

Fálkaorða sem Þorbjörn Arnoddsson faðir Pálínu Waage, kaupkonu á Seyðisfirði, fékk (að öllum líkindum 17.júní 1975). Hvítur kassi og inn í honum stendur: "Kjartan Ásmundsson, gullsmiður Reykjavík. Fálkaorðan er á dökkum flauelsgrunni að hálfu í kassanum en fánaborðinn er á hinum helmingnum. Öll fylgiskjölin með orðunni set ég á Héraðsskjalasafnið ásamt skeyti frá Margréti Þórðardóttir og Vilhjálmi Hjálmarssyni frá Mjóafirði, og ljósrit af bréfi frá bæjarstjórn Seyðisfjarðar til Pálínu Þorbjörnsdóttur Waage, þar sem ákveðið var að reisa minnisvarða um Þorbjörn Arnoddson í Stöfunum". Kom úr dánarbúi Pálínu Waage, Seyðisfirði.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.