Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiRafmagnsrakvél

StaðurAusturvegur 15
Annað staðarheitiVerslun Pálinu Waage
ByggðaheitiSeyðisfjörður
Sveitarfélag 1950Seyðisfjarðarkaupstaður
Núv. sveitarfélagMúlaþing, Seyðisfjarðarkaupstaður
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar S Kristjánsson 1967-, Pálína Þorbjörnsdóttir Waage 1926-2005

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2007-144
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

PHILIPSHAVE- rafmagnsrakvél í svartri plasttösku m/ smellu. Pappakassinn utan af vélinni er líka. Í kassanum er bursti til að hreinsa hnífana og ábyrgðarskírteini er límt í botninn á kassanum. Gefið út 14.03.1975 -Stálbúðin Seyðisfirði. Skírteinisnúmer. er 31134. Kom frá Pálínu Waage, Seyðisfirði.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.