LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiOlíulampi

StaðurBrekka
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2009-56
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGler, Málmur

Lýsing

Lítill olíulampi "KOSMOS"* Brenner" stendur á skrúfganginum. Glasið er laust á þessum lampa. Hann var notaður í Brekku í Hróarstungu. Ásgrímur Sigurðsson maður Steinvarar Þórarinsdóttir var uppalin á Brekku og lampinn var í baðstofunni.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.