Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiTölva

StaðurEgilsstaðaflugvöllur
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiFlugmálastjórn Egilsstaðaflugvelli

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2000-20
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð55 cm
EfniGler, Járn, Plast

Lýsing

Hvít Victor tölva, tölvukassi, 14" skjár og lyklaborð ásamt snúrum. Diskettudrifið er fyrir 5 1/4" diskettur. Tölva frá Flugmálastjórn,
Egilsstaðaflugvelli. Tölvan var keypt þangað 1986. Í henni er forrit sem heitir Veðurboði, ætlað til gagnkvæmrar  miðlunar á veðurupplýsingum til og frá Veðurstofu Íslands. Forritið er í lagi, má hringja í flugmálastjórn til að fá sýnikennslu á forritið ef áhugi á því verður fyrir hendi. Tölvur með þessu
forriti voru í Vestmannaeyjum, á Egilsstöðum, Akureyri og Húsavík.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.