Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKubbakassi, leikfang, Leikfang

StaðurSóltún 13
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKristín Nílsen Beck 1875-1934

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2004-46
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður
TækniTækni,Leikfangagerð

Lýsing

Kubbakassi með tuttugu kubbum. Sex myndir til að kubba eftir, ein framan á kassa og fimm lausar í kassa. Úr eigu Kristínar Beck frá Valhöll á Reyðarfirði.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.