LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Geir Geirsson Zoëga 1885-1959
MyndefniDrengur, Hattur, Hleðsla, Stúlka, Svunta, Systkin, Veggur
Nafn/Nöfn á myndBryndís Geirsdóttir Zoëga 1917-2000, Geir Agnar Zoega 1919-2013, Helga Geirsdóttir Zoëga 1917-1932,
Ártal1921

ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerGZ1-965
AðalskráMynd
UndirskráGeir Zoëga 1
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiVegagerð ríkisins

Lýsing

1) Helga 2) Geir Agnar 3) Bryndís. Bak við þau er hlaðinn garður. Hægra megin sést glitta í húsþak. Helga  heldur á einhverju sem virðist vera prjón og prjóni. Barnið sem stendur virðist síðan halda á einhverju sem spotti liggur frá í prjónaskapinn. Væntanlega tekin sumarið 1921.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana