Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiVindlakassi

StaðurEgilsstaðir
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHaukur Vigfússon 1928-1980, Sigurður Vigfússon 1924-1994
NotandiVigfús Sigurðsson 1880-1943

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1994-152
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð10,2 x 19 cm
EfniViður

Lýsing

Vindlakassi með útskorinni mynd af húsum. H.Th. A. Thomsen og í kringum myndina stendur "Vindlaverksmiðja Thomsens Reykjavík". Kassi er laus á hornum og lokið alveg laust frá. Það er límd mynd af tveimur börnum með hund neðan á lokinu og er mikið búið að krota í hana. Í kassanum eru þrjár krítar og þrjú prik til að" feita" kol og krítar. Það er einnig fimm stk. af krít, einn staukur af blýjum og eitt stk. af sandpappír. Umbúðir undan skrúfum og ýmsir smáhlutir úr málmi sem notaðir voru að öllum líkindum við teikningu.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.