Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Lýsingu vantar


Landfræðileg staðsetning


HeitiLóð, af vigt, sem vigt eða til að finna út lóðrétt

StaðurSkriðuklaustur
Annað staðarheitiSkriða
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiSartorius Werke A-G
GefandiBúnaðarsamband Austurlands
NotandiTilraunabúið Skriðuklaustri

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2002-183
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð14,5 x 5 cm
EfniMálmsteypa, Viður
TækniTækni,Málmsmíði,Járnsteypa

Lýsing

Trékassi með 12 lóðum. Gullhúðuð lóð í efri hluta; 100, 50, 30, 20, 10, 5, 3 og 2g. (Eitt vantar, á milli 10 og 5g.) Smærri krómuð lóð í neðri hluta, 300, 200, 100 og 30mg. Trúlega vantar nokkuð mörg. Kassinn er úr dökkrauðum við. Frá tilraunabúinu á Skriðuklaustri. Notað við vigtun smærri eininga.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.