Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSnældustóll
Ártal1878-1955

StaðurVíkingsstaðir
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur Þorbjarnarson
GefandiMagnús Guðmundsson 1912-1990

Nánari upplýsingar

Númer0000-289/1983-63
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð38 x 14 cm
EfniViður

Lýsing

Snældustóll, aflangur trékassi, 4 göt boruð í sitthvorri hlið, gegnt hvort öðru sem notuð hafa verið til að hafa hnokkatré og spólur á. Er að öllum líkindum MA-1983-63 sem á að fylgja snældustól.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.