Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSjúkrakassi

LandÍsland

GefandiÓþekktur

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2006-501
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPappír

Lýsing

Blár pappakassi með sjúkrahúsmerki (Rauða kross). Hvítur kross í rauðum hring. Áletrun á loki: "White Cross. All purpose. First Aid Kit". Mynd af lækni og hjúkrunarkonu sitt hvoru megin. Í kassanum er einn pakki plástur f. sár, tvær rúllur af heftiplástri, lítið glas merkt: "Merauroahrome", eitt stykki bómullarrúlla, glerpinni - flatur í annan endann og túpa með brunasmyrsli.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.