Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Geir Geirsson Zoëga 1885-1959
MyndefniBátur, Drengur, Fáni, Ferja, Fjall, Fjörður, Karlmaður, Kona, Sjór, Stúlka
Ártal1927-1929

ByggðaheitiHvalfjörður
Sveitarfélag 1950Kjósarhreppur
Núv. sveitarfélagKjósarhreppur
SýslaKjósarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerGZ1-834
AðalskráMynd
UndirskráGeir Zoëga 1 (GZ1)
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiVegagerð ríkisins

Lýsing

Hvalfjörður. Geir Agnar, Bryndís, Helga, Hólmfríður og „Tóta?“ eru á bakkanum. Fólk um borð í báti eða á leiðinni um borð í bát. Voru væntanlega á leiðinni að Reynivöllum í Kjós. Alls sést í fjórtán manneskjur á þessari mynd. Merkt Fólk og landslag frá ferðum 1927-29.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana