LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Geir Geirsson Zoëga 1885-1959
MyndefniGistiheimili, Hótel, Hús, Nýbygging
Ártal1935

StaðurHótel Hvanneyri
Annað staðarheitiAðalgata 10
ByggðaheitiSiglufjörður
Sveitarfélag 1950Siglufjörður
Núv. sveitarfélagFjallabyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerGZ1-701
AðalskráMynd
UndirskráGeir Zoëga 1 (GZ1)
GerðSvart/hvít negatíf
GefandiVegagerð ríkisins

Lýsing

Siglufjörður. Hótel Hvanneyri í byggingu um 1935. Þetta var 1. Flokks hótel en er nú gistiheimili og enn starfrækt. Húsið stendur við Aðalgötu og er fyrsta húsið sem byggt var samkvæmt nýju skipulagi. Aðalgatan átti að verða gata „háhýsa“ og fyrirmyndin var fengin frá stórborgum út í heimi. Þarna áttu aðeins að vera 4 hæða hús og hærri, gömlu húsin átti að rífa en til þess kom nú ekki sem betur fer. Þau hús sem ekki náðu fjórum hæðum voru byggð með einhverskonar turni ofan á 3. hæðina.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana