LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHnífur

StaðurEgilsstaðir
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiHaukur Vigfússon 1928-1980, Sigurður Vigfússon 1924-1994
NotandiVigfús Sigurðsson 1880-1943

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2008-168
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð12,8 cm
EfniJárn
TækniHandunnið

Lýsing

Lítill hnífur í málmslíðri. Hnífurinn er bjúglaga og er blaðið  6,3 cm á lengd. Á blaðinu stendur nafn hnífasmiðsins en nafnið er ógreinilegt. Skaftið er úr tré en málmur er fremst og aftast. Miðjan er grænmálaður viður og rautt plast  myndar rendur á (millilegg) milli trés og málms. Slíðrið er úr messing með gegnumskorið munstur. Aftan á slíðrinu stendur C.G. Blomqvist - Eskilstuna.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.