Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiMynt, Úrfesti
Ártal1915

StaðurGiljaland
ByggðaheitiHaukadalur
Sveitarfélag 1950Haukadalshreppur
Núv. sveitarfélagDalabyggð
SýslaDalasýsla (3800) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigríður Bjarnadóttir 1937-

Nánari upplýsingar

Númer2001-4-11
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniKoparblanda, Málmur, Silfur

Lýsing

Áritun á framhlið "Christian X - 1915 VBP - Kongen af Danmark".  Áritun á bakhlið "Frá Ólöfu".

Einnar eða tveggja krónu silfurpeningur frá 1915, bakhliðin verið slípuð upp og árituð.

Kristján X. var konungur Danmerkur 1912-1947.

VBP eru stafir myntmeistara konungs 1893-1918, Vilhelm Burchard Poulsen.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalamanna. Safnið varðveitir muni og ljósmyndir úr Dölum og tengda Dalamönnum. Meginhluti ljósmyndasafnsins er skráður í Sarp og stærri hluti muna, en stefnan er að birta alla muni og ljósmyndir sem ekki eru höfundaréttarvarin.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.