Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurTumi Magnússon 1957-
Verkheiti
Ártal1982

GreinMálaralist - Akrýlmálverk
Stærð53,5 x 40 x 0,5 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-1659
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniAkrýl, Pappír

Lýsing

Akrílmálning á pappa. Grænn bakgrunnur, rauð og svört grönn mannvera við vinstri kannt, horfir til hægri. Rétt fyrir ofan miðju myndflatarins er búið að líma búddafígúru úr plasti, hendur uppréttar. Yfir og í kringum búddann er hvít málning - máluð með breiðum og hvössum pensilstrokum. Örlítil appelsínugul málning.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.