LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurSigurjón Jóhannsson 1939-2023

GreinMálaralist - Akrýlmálverk
Stærð108 x 182,5 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-494
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Akrílmálning og lakk á masonítplötu. Myndfletinum er skipt í þrennt með tveimur lóðréttum línum. Á flötunum sem eru á hvorum enda fyrir sig má sjá eldflaugar með sprengskrý í kringum sig - eru að undirbúa lofttak. Á fletinum sem er í miðjunni eru útlínur heimskorts, norður Ameríka í forgrunni - rauðar og hvítar rendur fylla upp í þá álfu, blár litur í bakgrunni. Svart abstrakt form efst, hringlaga form í bakgrunni, eitthvað af þeim eru silfurlituð.

Verkið fjallar um kalda stríðið - símtal við listamanninn 13.11.2019 (Karólína Þórsdóttir, 13.11.2019) 

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.