Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurRóska 1940-1996
VerkheitiFallþungi dilka
Ártal1967

GreinMálaralist - Akrýlmálverk
Stærð93 x 96 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-233
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniStrigi

Lýsing

Akrýlmálning á striga - stendur mjótt upp. Á neðri hluta strigans liggur svört vera á bakinu - hliðarmynd sést. Fjórir fótleggir standa í loftið. Önnur dökk vera ofarlega á striganum, með tvo efri limi út í loftið og minnir þannig meira á mannveru en skeppnan neðar á striganum. Eldspýtur límdar fastar á strigann og virðast falla frá efri verunni, niður til hinnar.Sbr. titil eru verurnar lömb.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.