LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBjalla

StaðurDigurholt
ByggðaheitiMýrar
Sveitarfélag 1950Mýrahreppur A-Skaft.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla
LandÍsland

GefandiBjarni Ólafsson 1943-, Eggert Ísdal 1910-1991

Nánari upplýsingar

Númer1981-56
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
EfniJárn, Málmur
TækniHandunnið

Lýsing

Foreldrar Geirs fluttu úr V-Skaftafellssýslu um 1900 og höfðu með sér bjölluna. Gömul kona af Vestfjörðum, búsett í V-Skaftafellssýslu mun hafa gefið Jóhönnu móður Geirs hana. Á síðustu árum Geirs hékk bjallan í herbergi hans og þar sá B.Ó. hana. Skv. B.Ó

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hefst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.