LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurJohn Cage 1912-1992
VerkheitiDIARY: How to improve the world (you will only make matters worse) continued part three
Ártal1967

GreinBóklist - Bókverk
Stærð134 x 21 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-3388
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

14 tölusettar bls. Þétt skrifaður texti á ensku í u.þ.b. 9 mismunandi litum með mismunandi leturgerð. Prentað á báðar síður hverrar opnu. Kápa - hvít í gruninn. Texti framan á í þremur mismunandi litum. Merki 'A Great Bear Pamphlet' neðst í vinstra horninu (sem er skógarbjörn). 

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.