LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiKryddstaukur

StaðurLækjarnes
Sveitarfélag 1950Nesjahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Hornafjörður
SýslaA-Skaftafellsýsla (7700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJóhann K.S. Albertsson 1904-1992

Nánari upplýsingar

Númer384/1971-1060
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn A-Skaftfellinga
EfniKorkur, Postulín
TækniTækni,Leirbrennsla

Lýsing

Mikið skreyttur staukur með 14 götum að ofan. Korktappi á botninum til að fylla á staukinn.


Sýningartexti

14.

Nr: 1971-1090

Kryddstaukur

Þessi kryddstaukur er kominn frá Jóhanni Albertssyni í Lækjarnesi. Kryddstaukurinn er eins og sjá má mikið skreyttur. Á honum eru 14 göt að ofan og korktappi í gati á botni, þar sem hægt er að fylla á staukinn. Kryddstaukurinn er búinn til úr postulíni. 

14.

Nr: 1971-1090

Kryddstaukur

Þessi kryddstaukur er kominn frá Jóhanni Albertssyni í Lækjarnesi. Kryddstaukurinn er eins og sjá má mikið skreyttur. Á honum eru 14 göt að ofan og korktappi í gati á botni, þar sem hægt er að fylla á staukinn. Kryddstaukurinn er búinn til úr postulíni. 

Þetta aðfang er frá Menningarmiðstöð Hornafjarðar.

 

Þessi gripur er staðsettur í húsnæði Hornafjarðarsafna á Höfn. Safnkostur Hornafjarðarsafna eru gripir sem bæði eru manngerðir sem og náttúrugripir en einnig ljósmyndir og skjöl. Fjöldi skráðra gripa í SARP eru um 300 en áætlað er að allir skráðir munir verði í SARPI í framtíðinni, einnig skjöl og ljósmyndir. Sú vinna hófst í september 2015. 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.