LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKryddbaukur, Kryddhilla
Ártal1900-2000

StaðurGarðarsbraut 17
ByggðaheitiHúsavík
Sveitarfélag 1950Húsavík
Núv. sveitarfélagNorðurþing
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

GefandiSigurður Pétur Björnsson 1917-2007
NotandiSigurður Pétur Björnsson 1917-2007

Nánari upplýsingar

Númer4242
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn S-Þingeyinga
Stærð25,5 x 5,5 x 21 cm
EfniGler, Málmur

Lýsing

Kryddbakki sem er silfurlitaður, í honum eru 5 glös t.d. fyrir pipar, salt, oliur og etv. sinnep þar sem gert er ráð fyrir lítilli teskeið (ekki með). Bakkinn er mynstraður og með háu haldi sem er brotið en hefur verið tjaslað saman. Mál: Hæð 21 cm. 25,5 x 5,5 cm.

Þetta aðfang er varðveitt hjá Menningarmiðstöð Þingeyinga. Miðstöðin er regnhlíf yfir margs konar starfsemi og söfn, m.a. Byggðasöfn Suður- og Norður-Þingeyinga. Munir eru um 7 þúsund og er stærsti hlutinn skráður í Sarp. Engar myndir hafa verið settar inn í Sarp og texti er ekki prófarkalesinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að yfirfara geymslur og sýningar safnsins að undanförnu með því markmiði að skrá og mynda alla muni.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.