Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÁrni Ingólfsson 1953-, Ásta Ólafsdóttir 1948-, Daði Guðbjörnsson 1954-, Eggert Pétursson 1956-, Helgi Þorgils Friðjónsson 1953-, Ingólfur Arnarsson 1956-, Ívar Valgarðsson 1954-, Kristinn G. Harðarson 1955-, Pétur Magnússon 1958-, Rúna Þorkelsdóttir 1954-, Sólveig Aðalsteinsdóttir 1955-, Steingrímur Eyfjörð 1954-, Tumi Magnússon 1957-, Valgarður Gunnarsson 1952-, Þór Vigfússon 1954-
VerkheitiLitlu Bækurnar
Ártal1983

GreinBóklist - Bókverk
Stærð11 x 84 x 3 cm
Eintak/Upplag48, 49, 74/200
StaðurVölvufell 13

Nánari upplýsingar

NúmerN-3197
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

Bókverkið er 17-18 litlar bækur í pappaöskju. Allt ljósritaðar teikningar í svarthvítu, nema Steingríms sem er marglitað grafíkverk og Þórðar Vigfúss. sem eru litaðar teikningar. Innihald bókanna mismunandi en mest teikningar. Nokkrar bækur auka og án kassa: 19 verk eftir Ástu Ólafsdóttur, eitt eftir Ingólf og eitt eftir Sólveigu Aðalsteins. Kassi úr bókbandspappa heldur utan um einingarnar, á honum er svört dúkrista með titli og númeri. 

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.