Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurÞorvaldur Þorsteinsson 1960-2013
VerkheitiFairy-tales (Sprookjes) / Games (Spelen) / Memoirs (Memoirres)/ Jokes (Grappen)
Ártal1988

GreinBóklist - Bókverk
Stærð207 x 14 x 3 cm
Eintak/Upplag1
StaðurVölvufell 13

Nánari upplýsingar

NúmerN-3190
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá


Lýsing

4 bækur, 20 bls. hverSvarthvítur ljósmyndapappír bakgrunnur fyrir hvíta útklippta miða með textum (leikir, minningar, brandarar) á ensku, hollensku - nema ævintýrabókin, þar eru bara ljósmyndapappírinn með unnum "göllum"Kápa - græn með svörtu lími í kjölin og svartur kassi utan um texta, titill og nafn höfunda

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.