Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKistill, + hlutv., Verkfærakassi, óþ. hlutv.
Ártal1886-1975

StaðurStóra-Sandfell 1
ByggðaheitiSkriðdalur
Sveitarfélag 1950Skriðdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiJón Einarsson
GefandiBjarni Þ Hagen 1944-
NotandiJón Einarsson 1886-1975

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2014-14
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð62 x 36 x 33 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Kistill/verkfærakassi sem að sögn gefanda er orðin mjög gamall. Hann hefur verið með handraða sem nú er horfinn. Hann hefur líka verið hólfaður niður neðst með fjórum hólfum sem síðan hefur verið skipt í tvennt. Þær spýtur vantar. Fremsta spýtan á lokinu var brotin en var límd af starfsmönnum safnsins og lagfærð aðeins svo lokið er heilt. Kistillinn hefur verið rauðmálaður í upphafi en nú er málningin nær öll farin af. Kistillinn var í eigu Jóns Einarssonar (f.19.07.1886, d. 20.09.1975) og var giftur Guðbjörgu Hermannsdóttur (f. 03.05.1891, d. 27.05.1975).

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.