LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiRyksuga
Ártal1962

StaðurUnaós-Heyskálar
ByggðaheitiHjaltastaðaþinghá
Sveitarfélag 1950Hjaltastaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiNilfisk
GefandiÓlöf Björgheiður Sölvadóttir 1926-
NotandiÓlöf Björgheiður Sölvadóttir 1926-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2014-13
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniÁl, Plast

Lýsing

Nilfisk ryksuga Type GA 70, frá árunum í kringum 1960. Ryksugunni fylgja allir aukahlutir sem voru í upphafi. Það er barki og skaft sem er í tveimur hlutum, stór haus með burstum að neðan og annar minni sem er ekki með burstum. Haus til að ryksuga bakvið hluti eða ofna,  þunnur og hægt að setja bursta sem eru á statívi á hliðarnar.  Einn pakki með fimm ryksugupokum fylgir með.  Allir fylgihlutir settir í kassa sem fylgja ryksugunni.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.