Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBor, óþ. notk.
Ártal1930

StaðurHnjótur 1
ByggðaheitiÖrlygshöfn
Sveitarfélag 1950Rauðasandshreppur
Núv. sveitarfélagVesturbyggð
SýslaV-Barðastrandarsýsla (4600) (Ísland)
LandÍsland

NotandiÓlafur Magnússon 1900-1996

Nánari upplýsingar

Númer2013-69
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Borsveif og borar frá Ólafi Magnússyni Hnjóti Örlygshöfn, pantað upp úr verðlista árið 1930. Á bornum er letrað "9"

Þetta aðfang er í Minjasafni Egils Ólafssonar. Safneignin er aðallega munir, þó er nokkuð til af skjölum og myndum. Búið er að skrá í Sarp nærri 3000 muni og áætlaður fjöldi óskráðra muna er á bilinu 6000–9000. Það sem komið er í Sarp er texti sem lesinn hefur verið yfir, þó er ekki um fullnaðarskráningu að ræða. Ætlunin er að reyna að skrá sem flesta hluti í Sarp, myndir verðar þó að mæta afgangi í þeirri vinnu.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.