Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurDorothy Iannone 1933-
VerkheitiThe Next Great Moment in History is Ours
Ártal1976

GreinGrafík - Silkiþrykk
Stærð73 x 102 cm
Eintak/Upplag32/100

Nánari upplýsingar

NúmerN-342
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniPappír

Lýsing

Silkiþrykk í mörgum litum á karton. U.þ.b. 30 persónur - nánast allar berar og flestar í nánum ástarlotum. Fremst fyrir miðju er stærsta persónan - ber kona með uppréttan hægri handlegg, haldandi á spjaldi sem á stendur titill verksins. Snákur kemur undan henni líkt og hann sé hali konunnar. Myndfletinum er ítrekað skipt upp og skiptist milli persónanna. Texti mjög áberandi (hugsanlegt verk um ástarsamband D.I, og Dieter Roth) Ljósmynd tekin áður en verkið fór í innrömmun - rammi ljós, verk fljótandi í rammanum. 

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.