Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurTraian Stanescu 1940-

GreinMálaralist - Akrýlmálverk
Stærð79 x 61 x 2 cm
Eintak/Upplag1

Nánari upplýsingar

NúmerN-1960
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniStrigi

Lýsing

Málverk á ljósan bómullarstriga (grunnaður hvítur) á blindramma. Málning þykk og glansandi á köflum. Hvítur striginn kemur sumstaðar í gegn. Myndbygging nokkuð geometrískt- myndfletir afmarkaðir með svörtum línum. Myndefni minnir á borgarlandslag - bregður m.a. fyrir bíl og báti.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.