LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Höfundur óþekktur
MyndefniHúsgrind, Kirkja, Reisugilli
Ártal1913

StaðurFríkirkjan
Annað staðarheitiLinnetsstígur 6
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerPk/1998-60
AðalskráMynd
UndirskráPóstkortasafn (Pk)
Stærð13,8 x 8,9 cm
GerðPóstkort - Svart/hvít ljósmynd
GefandiElísabet Ólafsdóttir 1942-, Skúli Ólafsson

Lýsing

Kirkja í byggingu, búið er að reisa grindina og etja járntopp með veðurvita á turn. Fánar og lyngsveigar. Reisugilli.

„Þetta er reisugildi Fríkirkjunnar í Hafnarfirði 1913.“ (RKB 2015)

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana