Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ólafur Magnússon 1889-1954
MyndefniSkemmtiferðaskip, Skúta, Vélbátur, Þéttbýlisbyggð
Nafn/Nöfn á myndFranconia m/s , Fylla II. e/s 1920-1933
Ártal1925

StaðurYtri höfnin
ByggðaheitiReykjavíkurhöfn
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerPk/1998-16
AðalskráMynd
UndirskráPóstkortasafn (Pk)
Stærð9,2 x 14,1 cm
GerðPóstkort - Svart/hvít ljósmynd

Lýsing

Horft yfir byggð við sjó og sér út á höfn. Timburhús í forgrunni. Á kortið er prentða 7. Ytri Reykjavíkurhöfn. Sér til húsa við Vesturgötu. 

Breska skemtiferðaskipið Franconia var  8.-10. júlí 1925 í Reykjavík með Bandaríska ferðamenn.
Skipið var hér líka í júlí 1924 en þá var Fylla við landhelgisgæslu fyrir norðan land. Í forgrunni sjást kútterar. 1925 var síðasta árið sem kútterar voru gerðir út frá Reykjavík, (5) og gaman hefði verið ef hægt hefði verið að þekkja einhvern þeirra. (BÞ 2017)

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana