Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBullustrokkur

StaðurBrennistaðir 1
ByggðaheitiEiðaþinghá
Sveitarfélag 1950Eiðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSvanhvít Magnúsdóttir 1925-2003
NotandiGuðbjörg Sigbjörnsdóttir 1890-1968

Nánari upplýsingar

NúmerMA/1976-76
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð21,5 x 73 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði,Stafasmíði

Lýsing

Bullustrokkur sem er orðin gamall og er ekki með loki.  Samkv. skrá hefur Björn Guttormsson þerngt gjarðirnar, sem eru fjórar, svo þær héldu honum saman.  Bullan er 1,21 m á lengd og fjögur göt á henni í botni.  

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.