Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSaumavélafótur
Ártal1960

StaðurStrandgata 89
ByggðaheitiEskifjörður
Sveitarfélag 1950Eskifjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiEdda Kristín Björnsdóttir 1951-
NotandiKristín Elsabet Ásmundsdóttir 1898-1973, Vigdís Júlíana Björnsdóttir 1926-2012

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2013-3
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniMálmur

Lýsing

Kassi með grænum, appelsínugulum og hvítum röndum. Kassinn er merktur Singer Zig-Zag Atthachment. Inn í kassanum eru tveir saumavélafætur "sik-sak" fætur sem settir voru á saumavélar til að sauma sik-sak sauma. Annar fóturinn er merktur Singer en hinn "KuCI". Leiðbeiningarblað með Singerfætinum fylgir kassanum. Þessa fætur átti amma gefanda, Kristín Elsabet Ásmundsdóttir, fædd á Brimnesi v/ Fáskrúðsfjörð (f.02.11.1898, d. 05.03.1973) og móðir gefanda, Vigdís Júlíana Björnsdóttir (f.12.04.1926. d.18.07.2012). 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.