Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiVindill, Vindlakassi

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2013-31
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð15 x 12,5 x 4 cm
EfniTóbak, Viður

Lýsing

Vindlakassi með sjö vindlum í. Kassinn er úr við sem á stendur "DANITAS" og í sporöskjulöguðu merki stendur A.M. Hirxchsprung og sönner Köbenhavn. Kongelige Hoflevendör.  

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.