LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkotfærakassi, Umbúðir, skráð e. hlutv.

LandÍsland

GefandiÓþekktur

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2013-35
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPappír

Lýsing

Tómur kassi undan 25 skotum. Ofaná kassanum stendur " german - Hubertus - smokless" 25 st. gauge 21/2" length.  Var óskráður og ófærður uppi í sýningarskáp.  Ekki vitað hvaðan kemur.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.