Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiHaglaskot

LandÍsland

GefandiÓþekktur

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2013-34
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniBlý, Pappír

Lýsing

Kassi með 25 haglaskotum no. 8  cal. 28. Á honum stendur Sellier og Bellot og mynd af kanínu ofaná.  Þessi kassi var ómerktur og ófærður uppi í sýningaskáp, og ekkert vitað um hann.  

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.