LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurValdís Óskarsdóttir 1943-
VerkheitiEveribadi love somebadi sometimes

GreinLjósmyndun - Svarthvítar ljósmyndir
Stærð24 x 30,5 cm
Eintak/Upplag1
StaðurVölvufell 13

Nánari upplýsingar

NúmerN-1708
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

Aðferð Ljósmyndun

Lýsing

Svarthvít ljósmynd (tvær filmur lagðar saman, framkallaðar í eina mynd), límd á bókbandspappír. Á ljósmyndinni má sjá glitta í gulan og bleikan lit. Fyrsta lósmyndin er af herbergi en á veggnum stendur: "Everibadi love somebadi sometime" - skrifað með svartri spreymálningu. Fyrir neðan textann er mynd af seglskútu, einnig gerð með svartri spreymálningu en í seglinn er málað með gulri málningu. Seinni ljósmyndin virðist vera lögð yfir hina - sést í gegnum hana. Myndin er af síðhærðum einstaklingi sem er með hendur í andlitinu. Manneskjan er staðsett hægramegin á myndfleti.

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.