LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurValdís Óskarsdóttir 1943-
VerkheitiThink no evil
Ártal1982

GreinLjósmyndun - Svarthvítar ljósmyndir
Stærð28,5 x 39 cm
Eintak/Upplag1
StaðurVölvufell 13

Nánari upplýsingar

NúmerN-1706
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá

EfniPappír
AðferðTækni,Ljósmyndun

Lýsing

Þrjár svarthvítar ljósmyndir, límdar á þykkan hvítan pappír, hver með sinn titil: "See no evil", "Hear no evil"' og "Talk no evil". Allar myndirnar sýna nakta konu með vinstri handlegginn frá líkamanum og lófan upp. Á einni einingu vantar munn konunnar, hvítur þríhyrningur í staðin fyrir munninn en í lofa hennar er þríhyrningur og munnurinn. Á annarri er hvítur þríhyrningur yfir eyra hennar en mynd af eyra í lófa hennar (þríhyrningur). Á þriðju myndinni vantar annað auga hennar, hvítur þríhyrningur þar en mynd af auga í lófanum. - Ekki samklipp, unnið í myrkraherbergi. 

Þetta aðfang er í Nýlistasafninu í Reykjavík. Safnkostur safnsins telur um 2.000 verk, þar af um 700 bókverk. Heimildasöfn safnsins eru þrjú; Heimildasafn um gjörninga, Heimildasafn um listamannarekin rými og frumkvæði listamanna og skjalasafn um Nýlistasafnið sem Borgarskjalasafnið tók til varðveislu. Unnið er nú að skráningu allra verka í Sarp og er markmiðið að heimildasöfnin verði þar einnig aðgengileg. archive@nylo.is


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.